Ţetta er mér ađ skapi

Skóli

Markmiđ

Efla skólastarfiđ og nútímavćđa kennsluhćtti
Létta byrđar foreldra vegna skólagöngu barna
Berjast ötullega gegn einelti
Gera frístundastarfiđ í grunnskólanum markvissara
Styđja viđ fjölbreytt tćkninám á háskólastigi

Leiđir

 • Akureyrarbćr móti sér sjálfstćđa skólastefnu sem rúmast innan laga og ađalnámskrár.
 • Nýjasta tćkni verđi nýtt til kennslu ađ undangenginni úttekt á kostum og ítarlegri stefnumótun.
 • Leggja aukna áherslu á starfsţróun kennara.
 • Auka vćgi verk- og listgreina í skólastarfinu.
 • Bćta sérfrćđiţjónustu í leik- og grunnskólum.
 • Tryggja ađkomu grunnskólans ađ umrćđum um styttingu náms til stúdentsprófs.
 • Tengja betur saman leik- og grunnskóla.
 • Vinnuvistfrćđi verđi höfđ ađ leiđarljósi viđ hönnun nýrra leikskóla.
 • Gerđar verđi reglubundnar úttektir á vinnuađstöđu barna og kennara á leikskólum.
 • Stefnt verđi ađ ţví ađ innrita börn í leikskóla viđ átján mánađa aldur.
 • Ţak verđi sett á greiđsluţátttöku foreldra í skólakerfinu.
 • Leikskólagjöld fari ekki yfir 22% af raunkostnađi.
 • Meta reynsluna af ţeim eineltisverkefnum sem hafa veriđ innleidd, efla ţađ sem vel hefur gefist og leita stöđugt ađ nýjum ađferđum til ađ berjast gegn ţeirri vá sem einelti er.
 • Frístund verđi fćrđ undir samfélags- og mannréttindadeild og samstarf viđ íţrótta- og tómstundafélög eflt međ ţađ ađ markmiđi ađ sporna gegn brottfalli úr íţrótta- og tómstundastarfi.
 • Standa vörđ um Háskólann á Akureyri og sjálfstćđi hans.
 • Vinna međ hlutađeigandi ađilum ađ ţví ađ koma á fót tćkninámi á háskólastigi. 

Svćđi

L-Listinn, Bćjarlisti Akureyrar

Kosningaskrifstofa: Ráđhústorgi 5
Opnunartími: Virka daga 14-18, helgar 12-16
Netfang: l-listinn@l-listinn.is