Ţetta er mér ađ skapi

Umhverfi

Markmiđ

Akureyri verđi leiđandi sveitarfélag í umhverfismálum
Fráveitan verđi til fyrirmyndar

Vélakostur bćjarins verđi vistvćnn
Bćjarbúar hvattir til ađ rćkta garđinn sinn

Leiđir

 • Akureyri hefur gott orđ á sér vegna fegurđar og snyrtilegs umhverfis. Mikilvćgt er ađ efla og viđhalda ţeim ţáttum sem styđja viđ ţađ orđspor.
 • Byrjađ verđi á uppbyggingu í Skátagilinu eins fljótt og mögulegt er.
 • Laga ţarf ýmis útivistarsvćđi og fjölga afţreyingarmöguleikum. Mikilvćgt er ađ íbúar taki ţátt í ađ móta umhverfi sitt í gegnum hverfisnefndir og vefinn betriakureyri.is.
 • Auka ţarf ţađ fjármagn sem fer í hreinsun og snyrtingu. Sérstaklega skal horft til miđbćjarins, ţar sem hjartađ slćr.
 • Fráveitumál verđa tekin föstum tökum.
 • Snjómokstur verđi aukinn.
 • Bćrinn annist áfram grasslátt á lóđum og blettum í eigu bćjarins.
 • Allar bifreiđar og vinnuvélar í eigu Akureyrarbćjar verđi knúnar vistvćnum orkugjöfum innan tíu ára.
 • Samrćma ţarf merkingar og skilti innan bćjarins.
 • Gera ţarf átak í merkingu sögufrćgra húsa og stađa.
 • Akureyringar verđa hvattir til ađ hugsa vel um eigin hús og lóđir, t.d. međ ţví ađ veita umhverfisviđurkennningar.

Svćđi

L-Listinn, Bćjarlisti Akureyrar

Kosningaskrifstofa: Ráđhústorgi 5
Opnunartími: Virka daga 14-18, helgar 12-16
Netfang: l-listinn@l-listinn.is