Ţetta er mér ađ skapi

Stefnumálin

Í stjórnmálum er mikilvćgt ađ setja fram skýra stefnumörkun í helstu málaflokkum. Kjósendur verđa ađ vita hvađ frambjóđendur hyggjast fyrir.

Ţađ er ekki síđur mikilvćgt ađ ljóst sé hvernig frambjóđendur hugsa. Afstađa og viđhorf skipta miklu máli í stjórnmálum. Viđ í L-listanum erum bjartsýn og jákvćđ. Viđ sjáum mörg tćkifćri til ađ gera Akureyri ađ enn betri bć og auka lífsgćđi bćjarbúa.

En mikilvćgast af öllu er traust. Stjórnmálamenn starfa í umbođi kjósenda og ţurfa ađ rísa undir ţví trausti sem ţeim er sýnt. Viđ teljum ađ verk L-listans á kjörtímabilinu sýni ađ okkur sé treystandi. Viđ leggjum ţau, stefnumál framtíđar og okkur sjálf í dóm bćjarbúa og biđjum um traust til ađ halda áfram á sömu braut.

Svćđi

L-Listinn, Bćjarlisti Akureyrar

Kosningaskrifstofa: Ráđhústorgi 5
Opnunartími: Virka daga 14-18, helgar 12-16
Netfang: l-listinn@l-listinn.is