Þetta er mér að skapi

Íþróttir og tómstundir

Markmið

Fjölga þátttakendum á öllum aldri í íþrótta- og tómstundastarfi
Bæta aðstöðu íþróttafólks
Halda áfram uppbyggingu í Hlíðarfjalli og skoða nýja kosti

Leiðir

 • Styðja vel við íþrótta- og tómstundastarf í frístund grunnskólanna og efla samstarf við íþrótta- og tómstundafélög í bænum. 
 • Viðhalda öflugri uppbyggingu á tómstundastarfi.
 • Frístundastyrkur bæjarins (frístundaávísunin) hækki í 20 þúsund krónur fyrir lok kjörtímabilsins og nái þá til átján ára aldurs.
 • Auðvelda börnum að taka fullan þátt í íþrótta og tómstundastarfi.
 • Hvetja til meiri notkunar á frístundastyrknum.
 • Móta stefnu fyrir tómstunda- og félagsstarf aldraðra.
 • Endurnýja gólf skautahallarinnar.
 •  Auka ber stuðning við jaðaríþróttir.
 • Endurnýja gervigras í Boganum.
 • Efla hlutverk ÍBA sem regnhlífarsamtaka íþróttafélaga á Akureyri.
 • Kanna mögulega þátttöku einkaaðila í rekstri og uppbyggingu í Hlíðarfjalli.

 

Svæði

L-Listinn, Bæjarlisti Akureyrar

Kosningaskrifstofa: Ráðhústorgi 5
Opnunartími: Virka daga 14-18, helgar 12-16
Netfang: l-listinn@l-listinn.is