Ţetta er mér ađ skapi

Mannréttindi og samfélag

Markmiđ

Jafnrétti verđi í öndvegi
Óútskýrđum launamun kynjanna verđi útrýmt
Ađgengismál í bćnum verđi bćtt 
Barnasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna verđi innleiddur

Leiđir

  • Jafnrétti kynjanna á ađ vera ófrávíkjanleg regla í allri stjórnsýslu Akureyrarbćjar.
  • Umrćđa um jafnréttismál á vettvangi bćjarins verđi efld.
  • Áfram verđi unniđ markvisst ađ ţví ađ leiđrétta óútskýrđan launamun kynjanna.
  • Gerđ verđi úttekt á ađgengismálum hjá Akureyrarbć í samstarfi viđ hagsmunasamtök og ađgengi fólks međ skerta hreyfigetu ađ öllum stofnunum bćjarins bćtt.
  • Lokiđ verđi viđ innleiđingu Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna og öll ákvćđi hans virt, ekki síst ţađ ađ einstaklingar eru börn til átján ára aldurs.
  • Börn verđi höfđ međ í ákvarđanatöku um málefni ţeirra ţegar ţađ á viđ. Sama gildir um ađra hópa.
  • Samvinna nefnda bćjarins viđ ungmennaráđ og öldungaráđ verđi aukin.
  • Viđ höfnum hvers konar mismunun sem gerir greinarmun á fólki t.d. eftir kynţćtti, kynferđi, tungu, trú, ţjóđerni, kynhneigđ, búsetu eđa stjórnmálaskođunum.

 


Svćđi

L-Listinn, Bćjarlisti Akureyrar

Kosningaskrifstofa: Ráđhústorgi 5
Opnunartími: Virka daga 14-18, helgar 12-16
Netfang: l-listinn@l-listinn.is