L-listinn

Ţetta er mér ađ skapi
 • Akureyri

  Ţar sem hugur fylgir máli

 • Torgiđ

  Ţar sem hugur fylgir máli

 • Hópur-Súlur

  Ţar sem hugur fylgir máli

 • Hópur á torgi

  Ţar sem hugur fylgir máli

Hvernig Akureyri viljum viđ?

Atvinnumál

 

Atvinnumál

Viđ viljum ađ nýsköpun verđi ný stođ í fjölbreyttu og kröftugu atvinnulífi. Ţess vegna ćtlum viđ ađ stofna Frumkvöđlasetur ţar sem sprotar fá ađ vaxa og dafna. Munum ađ mörg stórfyrirtćki í heiminum byrjuđu í bílskúr. 

Skólamál

Viđ viljum ađ börnin okkar fái bestu kennslu sem völ er á. Ţess vegna ćtlum viđ ađ móta nútímalega skólastefnu fyrir Akureyri og efla starfsţróun kennara. Sjóndeildarhringur krakkanna verđur víkkađur međ ríkri áherslu á verk- og lisgreinar. 

Menningarmál

Akureyri er menningarbćr. Öflugt lista- og menningarlíf glćđir allt mannlíf í bćnum og lađar ađ sér ferđamenn. Sameining mikilvćgra menningarstofnana yrđi sameining til sóknar. Allir grćđa á ađ bćrinn styđji viđ listina. 

 

Velferđarmál

Velferđarţjónusta er mikilvćg mćlistika á gćđi sveitarfélaga. Hún sýnir hver forgangsröđunin er. Á Akureyri hefur veriđ byggđ upp einstök velferđarţjónusta á íslenskan mćlikvarđa. Akureyrarmódeliđ hefur aukiđ velferđ bćjarbúa og stuđlađ ađ betra samfélagi. Viđ viljum ţróa ţađ og styrkja. 

Fjármál

Öguđ fjármálastjórn er forsenda ţess ađ allt annađ geti blómstrađ. Langtímasjónarmiđ og hagfrćđi hinnar hagsýnu húsmóđur eiga ađ ráđa för. Ađhaldiđ kemur frá bćjarbúum sjálfum. Ţess vegna verđa ţeir stöđug upplýstir um stöđu mála. 

 

Íţróttir og tómstundir

Íţróttir og tómstundir efla andann, styrkja líkamann og auka samkennd (heilbrigđur rígur er hollur). Í félögunum og klúbbunum í bćnum er unniđ frábćrt starf í keppni og leik. En viđ viljum meira. Viđ viljum sjá fleiri iđkendur og ćtlum ađ leggja okkar ađ mörkum til ađ svo megi verđa. 

Fólk L-listans áriđ 2014

Viđ viljum vinna međ ţér

Ţađ vćri okkur ánćgja ađ hitta ţig
og heyra hvađ ţú hefur ađ segja.

Fyrirspurn - ábending - heimsókn - fundur

Sendu okkur línu

Framundan

Engir viđburđir á nćstunni

Okkar sýn

XL á Youtube

XL á Instagram

XL Tvítar

Svćđi

L-Listinn, Bćjarlisti Akureyrar

Kosningaskrifstofa: Ráđhústorgi 5
Opnunartími: Virka daga 14-18, helgar 12-16
Netfang: l-listinn@l-listinn.is