Ţetta er mér ađ skapi

Menning

Markmiđ

Efla allt lista- og menningarstarf
Styđja viđ uppbyggingu menningar sem atvinnugrein
Auka samstarf og samrekstur menningarstofnana
Tengja starfsemi menningarstofnana inn í skólastarfiđ
   Vernda Listagiliđ 

Leiđir

  • Endurverkja og styđja viđ listahátíđina Listasumar. Hátíđin verđi jafnt til ţess fallin ađ gefa bćjarbúum kost á ađ njóta lista og menningar međ ferskum hćtti yfir sumartímann og lađa ađ ferđamenn, enda yrđi bćrinn markađssettur sem lifandi menningaráfangastađur.
  • Hlúa ađ lista- og menningarstarfseminni í Listagili sem er einstakt á Íslandi.
  • Menning og listir verđi lykilţćttir í markađsstarfi Akureyrar.
  • Sinfóníuhljómsveit Norđurlands, Menningarhúsiđ Hof og Leikfélag Akureyrar verđi fćrđ undir eina yfirstjórn til ađ efla samstarf og nýta betur fjármagn. Vanda ţarf vel til sameiningarinnar og taka tillit til ólíkra sjónarmiđa. Starfsmenn viđkomandi stofnana verđi hafđir međ í ráđum.
  • Menningarstofnanir bćjarins komi međ virkari hćtti ađ starfi frístundar í grunnskólunum í ţví augnamiđi ađ virkja ungmenni til athafna.
  • Fjölga skapandi sumarstörfum í menningartengdri starfsemi. 
  • Efna til árlegrar hugmyndasamkeppni um skreytingar Listagilsins.
  • Nýsamţykkt menningarstefna Akureyrar verđi leiđarljósiđ í menningarstarfi bćjarins og hún ţróuđ áfram.

Svćđi

L-Listinn, Bćjarlisti Akureyrar

Kosningaskrifstofa: Ráđhústorgi 5
Opnunartími: Virka daga 14-18, helgar 12-16
Netfang: l-listinn@l-listinn.is