Ţetta er mér ađ skapi

Hafnarmál

Markmiđ

Efla hafnsćkna starfsemi
Hafnirnar eiga ađ vera hreinar og snyrtilegar
   Öryggismál verđi bćtt 

Leiđir

  • Hafnirnar eru međal mikilvćgustu lífćđa bćjarins og ţćr ber ađ umgangast sem slíkar. Um ţćr fara vörur og ferđamenn og mjög margir bćjarbúar vinna störf sem tengjast höfnunum međ beinum og óbeinum hćtti.
  • Áfram skal ađstađa fyrir skemmtiferđaskip bćtt.
  • Hefja ber framkvćmdir, í samrćmi viđ nýtt miđbćjarskiplag, sem styrkja hafntengda ferđaţjónustu.
  • Hefja uppbyggingu ţjónustu- og iđnađarsvćđis viđ Dysnes.
  • Kanna skal möguleika á kaupum á nýjum öflugum dráttarbáti međ ţjónustu- og öryggissjónarmiđ í huga.
  • Gćta skal vel ađ ţví ađ hafnirnar séu hreinar og snyrtilegar enda fjölfarnir viđkomustađir.
  • Leguplássum fyrir smábáta í Sandgerđisbót verđi fjölgađ.
  • Byggja upp öryggismiđstöđ fyrir N-Atlandshaf.

Svćđi

L-Listinn, Bćjarlisti Akureyrar

Kosningaskrifstofa: Ráđhústorgi 5
Opnunartími: Virka daga 14-18, helgar 12-16
Netfang: l-listinn@l-listinn.is