Ţetta er mér ađ skapi

Fjármál

Markmiđ

Halda áfram ađ greiđa niđur skuldir
Skuldahlutfall fari niđur fyrir 100%

Gćta ađhalds í rekstri
Umbuna starfsfólki bćjarins
Bćta áćtlanagerđ 
Auka kostnađarvitund

Leiđir

  • Fjármál bćjarins hafa veriđ í traustum höndum L-listans síđustu fjögur ár. Mikilvćgt er ađ sama festa ríki áfram og ađ skuldir verđi áfram greiddar niđur. Ţađ er blóđugt ađ greiđa háar fjárhćđir á hverju ári í vexti. 
  • Lokiđ verđi viđ gerđ 10 ára langtímaáćtlunar, ţeirrar fyrstu í sögu Akureyrar.
  • Svigrúm sem skapast hefur vegna góđrar rekstrarniđurstöđu verđi m.a. nýtt til ađ hlúa ađ og bćta starfsskilyrđi starfsfólks bćjarins.
  • Unniđ verđi ađ hvata- og umbunarkerfi til ađ hvetja stjórnendur og starfsmenn bćjarins til ađ halda kostnađi innan fjárhagsramma.
  • Deildir fái ađ flytja rekstrarafgang yfir á nćsta rekstrarár.
  • Fjárhagsupplýsingar bćjarins verđi gerđar ađgengilegri til ađ auka ađhald á stjórnendur og stjórnmálamenn.
  • Áfram verđi vandađ til allra kostnađaráćtlana svo ţćr séu raunhćfar og standist.
  • Teknar verđi upp viđrćđur viđ fjármálaráđuneytiđ og ríkisstofnanir um bćtt upplýsingaflćđi milli ríkis og sveitarfélaga, einkum er varđar tekjustofna sveitarfélagsins.
  • Samrćma ţarf framsetningu upplýsinga í áćtlunum og skýrslum.
  • Unniđ verđi markvisst ađ bćttri kostnađarvitund íbúa međ rafrćnni upplýsingagjöf.

Svćđi

L-Listinn, Bćjarlisti Akureyrar

Kosningaskrifstofa: Ráđhústorgi 5
Opnunartími: Virka daga 14-18, helgar 12-16
Netfang: l-listinn@l-listinn.is