Fréttir

Brúum bilið

Það getur verið mikill streituvaldur fyrir foreldra að fara út á vinnumarkaðinn á ný að loknu fæðingarorlofi þegar kemur að því að finna dagvistunarúrræði fyrir barnið sitt.

Minni vinna, meiri tími með börnunum

Hér á Akureyri eigum við samfélag sem er að flestu leyti mjög gott og til fyrirmyndar á landsvísu. Alltaf má þó gera gott betra og mér er sérstaklega hugleikið hvernig við getum skapað betra umhverfi fyrir barnafjölskyldur.

Akureyri til framtíðar

Nú þegar gengið er til kosninga, er vert að spyrja hvernig við viljum sjá samfélagið hér á Akureyri þróast næstu árin. Hver er staðan í dag og hvað má betur fara? Akureyri er að mörgu leyti frábær staður að búa á. Hér má finna góða leik- og grunnskóla þar sem fagmenntun starfsfólks er með mesta móti. Varla er hægt að nefna þá tómstund eða íþrótt sem ekki er aðstaða til að stunda í sveitarfélaginu. Öldrunarþjónustan er mun öflugri hér en annarsstaðar á landinu og svona mætti lengi telja.