Stefnumálin

Hvernig Akureyri viljum við?

 • Áherslur

  Áherslur

  Til þess að ná árangri þá þarf Akureyri að ná að vaxa upp í þá stærð þar sem hægt er að bjóða þjónustu eins og hún gerist best.

  Lesa meira
 • Stefnumál

  Stefnumál

  Akureyrarbær er frábær staður til að búa á en þó má hvergi slaka á í að gera hann enn betri.

  Lesa meira
 • Fólkið á listanum

  Fólkið á listanum

  L-listinn samanstendur af öflugu fólki sem vill leggja sig fram um að þjónusta bæjarbúa sem best og hefur hugrekki til þess að gera það sem þarf.

  Lesa meira
Fólkið

Fólk L-listans 2022

 • Gerum Akureyri enn betri

  Við viljum vinna með þér

  Stjórnmálamenn starfa í umboði kjósenda og þurfa að rísa undir því trausti sem þeim er sýnt. Við teljum að verk L-listans á kjörtímabilinu sýni að okkur sé treystandi. Við leggjum þau, stefnumál framtíðar og okkur sjálf í dóm bæjarbúa og biðjum um traust til að halda áfram á sömu braut.

  Sendu okkur línu

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar