Ţetta er mér ađ skapi

Um L-listann

L-listinn er stjórnmálaafl á Akureyri sem hefur eingöngu hagsmuni bćjarins og bćjarbúa ađ leiđarljósi. Hann hefur engin tengsl viđ stjórnmálaöfl á landsvísu eđa önnur félög eđa samtök. Listinn hefur bođiđ fram til bćjarstjórnar frá árinu 1998. Hann hlaut sex bćjarfulltrúa og hreinan meirihluta í bćjarstjórn í kosningunum 2010. Í apríl 2014 sameinađist L-listinn Bćjarlista Akureyrar og býđur nú fram undir nafninu L-listinn, bćjarlisti Akureyrar.

Svćđi

L-Listinn, Bćjarlisti Akureyrar

Kosningaskrifstofa: Ráđhústorgi 5
Opnunartími: Virka daga 14-18, helgar 12-16
Netfang: l-listinn@l-listinn.is