Ţetta er mér ađ skapi

Fólkiđ

Matti

1. sćti

Matthías Rögnvaldsson

Framkvćmdastjóri, 42 ára

Hann er kvćntur Erlu Jóhannesdóttur, hjúkrunarfrćđingi og saman eiga ţau fimm börn. Matthías er framkvćmdastjóri og stofnandi Stefnu hugbúnađarhúss ehf. Hann hefur einnig gengt ýmsum nefndarstörfum fyrir Akureyrarbć ásamt ţví ađ vera einn af skipuleggjendum Atvinnu- og nýsköpunarhelgarinnar.
 
Ástćđa ţess ađ ég kýs ađ bjóđa mig fram er ađ ég vil sjá Akureyri skara framúr. Ég vil ađ Akureyri sé stađurinn ţar sem fólk kýs ađ stofna ný fyrirtćki, ţar sem fólk fćr atvinnu viđ hćfi, stađur ţar sem fólk kýs ađ setjast ađ vegna ţeirra lífsgćđa sem stađurinn býđur upp á. Ég vil stuđla ađ ţví ađ sveitarfélagiđ veiti öllum bćjarbúum framúrskarandi ţjónustu og sé fyrirmynd annarra sveitarfélaga.

Sem stofnandi fyrirtćkis og atvinnurekandi sé ég framtíđ Akureyrar liggja í aukinni nýsköpun ţannig ađ fólk og fyrirtćki međ hugmyndir fái vettvang og tćkifćri til ađ ţróa verkefni sín áfram, ţví fjölbreytni í atvinnulífinu er lykillinn ađ betri Akureyri.


2. sćti

Silja Dögg Baldursdóttir

Markađsfulltrúi, 31 ára

Silja Dögg Baldursdóttir skipar 2. sćti L-listans. Hún er 31 árs međ BA úr fjölmiđlafrćđi frá HA, fćdd og uppalin á Akureyri. Hún er trúlofuđ Baldvini Erni Harđarsyni, og saman eiga ţau eitt barn. Silja starfar sem markađsfulltrúi og miđasölustjóri hjá Leikfélagi Akureyrar. Hún hefur starfađ međ L- listanum síđan 2002 og setiđ í ýmsum ráđum og stjórnum á ţví tímabili, m.a framkvćmdaráđi, íţróttaráđi og stjórn Verkmenntaskólans á Akureyri, ásamt ţví ađ vera varabćjarfulltrúi.

Hagur fjölskyldna á Akureyri er mér ofarlega í huga og ţykir mér rödd mín eiga ţar heima, sem talsmađur ţeirra. Ég er lausnamiđuđ og horfi á öll verkefni í lausnum frekar en vandamálum og tel ég mig ţví góđan kost til ađ vinna fyrir bćinn minn. Margt hefur áunnist á síđasta kjörtímabili og ţađ vćri ánćgjulegt ađ fá ađ halda áfram međ ţá góđu vinnu sem L-listinn hefur unniđ síđustu 4 ár.


3. sćti

Dagur Fannar Dagsson

Hugbúnađarráđgjafi, 35 ára

Ţriđja sćtiđ skipar Dagur Fannar Dagsson 35 ára gamall hugbúnađarráđgjafi. Hann er kvćntur Helgu Mjöll Oddsdóttur fatahönnuđi og verkefnastjóra. Í 10 ár hefur hann unniđ sem ráđgjafi fyrir dönsk fyrirtćki og stjórnsýslu. Fyrst međ búsetu í Kaupmannahöfn en síđan frá starfsstöđ á Akureyri. Á kjörtímabilinu hefur Dagur setiđ sem varaformađur félagsmálaráđs og nú seinast sem formađur. Hann hefur einnig komiđ nálćgt vinnu viđ áćtlanagerđ L-listans.

Mitt markmiđ í pólitík er ađ vera međ í ađ ţróa samfélag sem er samkeppnishćft viđ umheiminn í sköpun tćkifćra fyrir börnin mín. Ég var mjög pólitískt virkur á yngri árum en sá áhugi dofnađi vegna ţess landslags sem mér fannst stjórnmálaumrćđa á Íslandi vera í. Bćjarmálavinnan seinustu 4 ár hefur breytt mínum hugmyndum varđandi pólitíska vinnu. Viđ í L-listanum mótum okkar stefnur en viđ erum ekki í keppni um bestu hugmyndina heldur vinnum viđ ađ bestu hugmyndunum, hvort sem ţćr eiga sér rćtur innan okkar rađa eđur ei. Ţađ er gćfuríkt fyrir börnin okkar.


4. sćti

Tryggvi Ţór Gunnarsson

Bćjarfulltrúi/sölumađur, 48 ára

Tryggvi Gunnarsson er einn af bćjarfulltrúum L – listans. Hann er 49 ára gamall og kvćntur Auđi Ţorsteinsdóttur. Ţau eiga fjögur börn. Hann hefur setiđ í bćjarstjórn á síđasta kjörtímabili er einn af okkar reynsluboltum í bćjarmálum enda komiđ ađ bćjarmálum undafarin 12 ár. Hann hefur setiđ í íţróttaráđi, samfélags- og mannréttindráđi , félagsmálaráđi  og skólanefnd ásamt fleiri nefndum á vegum bćjarins.

Ég býđ mig fram af hugsjón og ástríđu til ađ vinna ađ sameiginlegum málum okkar í bćjarfélaginu. Síđustu ár í bćjarstjórn hafa veriđ lćrdómsrík. Ég hef tekiđ ţátt í ţví ásamt góđu fólki ađ gera bćjarmálin ađ samnefnara um samvinnu. Stoltur er ég ađ mörgum verkum sem viđ í L –listanum höfum stađiđ fyrir á líđandi kjörtímabili. Ég vil halda ţeim áfram.


5. sćti

Eva Reykjalín Elvarsdóttir

Viđskiptafr./Danskennari, 38 ára

Eva Reykjalín Elvarsdóttir skipar 5. Sćti L-listans, hún er 38 ára mamma, viđskiptafrćđingur, danskennari og vinkona. Eva er ćttuđ frá Árskógsströnd en hefur búiđ á Akureyri í 22 ár. Sambýlismađur hennar er Hjalti Páll Ţórarinsson rekstrarstjóri hjá Saga Travel og samtals tilheyra ţeim ţrjú börn. Eva vinnur hjá Enor ehf endurskođunarfyrirtćki og viđ danskennslu. Hún situr í skipulagsnefnd. Hún reynir ađ dansa og gleđja í öllum frístundum.

Ég kýs ađ vinna í bćjarmálum fyrir okkur sem búum á Akureyri vegna ţess ađ ég vil leggja mitt af mörkum og halda áfram ađ gera Akureyri ađ góđum bć til ţess ađ búa í. Ég hef mikinn áhuga á m.a.  skipulagsmálum og íţróttamálum. Fjölskyldan mín kemur nálćgt íţróttum og tómstundum nćstum alla daga. Ćfingin skapar meistarann og ţví langar mig til ţess ađ halda áfram ađ vinna fyrir fallegan bć og fallega fólkiđ sem í honum býr.


6. sćti

Anna Hildur Guđmundsdóttir

Dagskrárstjóri, 44 ára

Anna Hildur Guđmundsdóttir, 44 ára fćdd og uppalin á Akureyri.  Hún hefur starfađ sem dagskrárstjóri SÁÁ Akureyri síđan 2008.  Anna Hildur er trúlofuđ Jóhanni Helgasyni, sjómanni.  Hún á tvćr dćtur, Ásdísi 16 ára og Brynju Rún 14 ára.  Anna Hildur hefur gegnt ýmsum nefndarstörfum fyrir Akureyrarbć.  Hún situr í samfélags- og mannréttindarráđi og er einnig varamađur í bćjarstjórn, bćjarráđi, framkvćmdarráđi og félagsmálaráđi og umhverfisnefnd. 

Ástćđan fyrir ţví ađ ég býđ mig áfram til ađ starfa í bćjarmálunum er ađ ég hef brennandi áhuga á samfélaginu okkar og vil leggja mitt ađ mörkum til ađ gera gott samfélag betra.
Ég hef setiđ í samfélags- og mannréttindaráđi síđustu 4 ár.  Ég vil halda áfram ađ taka ţátt í ţví samstarfi sem hefur veriđ síđustu 4 ár.  Margt gott hefur veriđ ađ gerast en margt er eftir óunniđ.  Og viđ ţurfum ađ halda áfram ađ tala saman á skynsaman hátt og vinna ađ úrlausnum sem eru bćnum og bćjarbúum í hag. 


7. sćti

Jóhann Gunnar Sigmarsson

Deildarstjóri á leikskóla, 33 ára

Sjöunda sćti L-listans skipar Jóhann Gunnar Sigmarsson 33 ára deildarstjóri á leikskólanum Pálmholti. Jóhann Gunnar á 2 börn, Söru Margréti 8 ára og Hrannar Örn 4 ára og auk ţess sem hann var međ barn í fóstri um árabil. Jóhann er menntađur stjórnmálafrćđingur frá HÍ ásamt ţví ađ vera búin međ 90 einingar af 120 í M.ed námi í kennslufrćđum viđ HA.  Á kjörtímabilinu hefur Jóhann Gunnar setiđ sem ađalmađur í Barnaverndarnefnd Eyjafjarđar, setiđ sem varamađur í samfélags- og mannréttindarráđi og skólanefnd og veriđ áheyrnarfulltrúi í íţróttarráđi.

Sem fađir, fósturfađir og starfsmađur á leikskóla veit ég mikilvćgi ţess ađ hlúa ađ börnum okkar. Akureyri er fjölskylduvćnn stađur sem hefur möguleikana á ađ hafa allt til alls. Hér er margt gott en alltaf mikilvćgt ađ vera á tánum og ţá finnst mér mikilvćgast ađ horfa til barnanna okkar, spyrja okkur ađ ţví hvađ ţarf ađ gera til ađ hlúa betur ađ ţeim og lagfćra ţađ sem ţarf. Ég tel mig vera öflugan einstakling til ţess ađ koma ađ ţeim málum. Skólamál, fjölskyldumál og ţađ sem tengist börnum og ţeirra uppvexti eru mér mikilvćgir og mig langar ađ vinna ađ ţeim fyrir börnin mín.


8. sćti

Víđir Benediktsson

Skipstjóri, 54 ára

Víđir Benediktsson skipar 9.sćti listans Hann er fćddur á Akureyri 1959 og er ţar uppalinn. Einnig bjó hann um 15 ára skeiđ í Hrisey. Stundađi sjómennsku í 30 ár, lengst af sem stýrimađur og skipstjóri hjá Útgerđarfélagi Akureyringa. Starfar nú sem blikksmiđur hjá Blikkrás e.h.f. á Akureyri en siglir Húna í sjálfbođavinnu á sumrin.

Varabćjarfulltrúi á Akureyri, formađur stjórnar Hafnasamlags Norđurlands. Víđir er einn af stonefndum L-listans 1998

Maki: Jenný Ragnarsdóttir, 5 uppkomin börn.

Mín ástćđa fyrir frambođi er sú hugsjón ađ geta stutt fjálst og óhátt frambođ međ höfuđstöđvar í miđbć Akureyrar en ekki í Hverfisgötunni í Reykjavík, Valhöll eđa álíka stöđum. L-listinn er sannarlega listi fólksins sjálfs sem tekur sínar ákvarđanir á sínum forsendum en fćr ţćr ekki sendar frá "ćđri stöđum ađ sunnan".  L-listinn var stofnađur til ađ fćra lýđrćđiđ nćr fólkinu.


9. sćti

Hildur Ţórbjörg Ármannsdóttir

Nemi, 20 ára

Hildur Ţórbjörg Ármannsdóttir skipar 9. sćti L-listans. Hildur er 20 ára menntaskólanemi í Menntaskólanum á Akureyri og mun útskrifast af málabraut í vor. Á ţessu skólaári var hún međlimur í stjórn skólafélagsins, sem sér um ađ skipuleggja félagslíf skólans, einnig var hún í málfundafélagi skólans og keppti fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í rćđukeppni framhaldsskólanna, MORFÍs.

Ég býđ mig fram til ađ geta veriđ partur af framvindu bćjarmála. Ef ţiđ viljiđ fjölbreytileika og ferskar hugmyndir mćli ég međ ađ ţiđ kjósiđ L-listan í komandi bćjarstjórnarkosningum 31. maí.


10. sćti

Ágúst Torfi Hauksson

Verkfrćđingur, 39 ára

Ágúst Torfi skipar 10. sćti listans. Hann er kvćntur Evu Hlín Dereksdóttur. Hann lauk mastersnámi í vélaverkfrćđi frá háskólanum í Bresku Kólumbíu í Kanada áriđ 2001. Hann hefur unniđ sem framkvćmdastjóri fiskvinnslu Brims, forstjóri Norđurorku og sem forstjóri Jarđborana. Sem stendur vinnur hann sem sjálfstćtt starfandi ráđgjafi viđ uppbyggingu atvinnustarfsemi á Grćnlandi og öđrum stöđum.


11. sćti

Geir Kr. Ađalsteinsson

Bćjarfulltrúi/Rekstrarstjóri, 39 ára

 

Geir Kristinn Ađalsteinsson er 39 ára gamall, giftur Lindu Guđmundsdóttur, bankastarfsmanni, og saman eiga ţau ţrjá drengi. Hann varđ stúdent frá VMA áriđ 1996, útskrifađist sem viđskiptafrćđingur frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2002 og lauk mastersnámi í viđskiptafrćđi viđ Háskólann í Árósum í Danmörku áriđ 2006.

Geir Kristinn starfar sem rekstrarstjóri hjá Vodafone en auk ţess situr hann fyrir hönd L-listans sem forseti bćjarstjórnar, sem bćjarráđsmađur og stjórnarformađur bćđi Norđurorku og Eyţings. Ţá er Geir Kristinn einnig nýkjörinn formađur ÍBA.

Geir Kristinn lék handknattleik til fjölda ára međ Ţór, KA og KR og hefur ţjálfađ unglingaflokka í handknattleik. Hann lék alltaf í treyju númer 11 og heimtađi ţess vegna 11. sćtiđ á listanum.

Ég býđ mig fram til bćjarmála til ađ fá ađ taka ţátt í ađ gera yndislegu Akureyri enn betri.


12. sćti

Birna Baldursdóttir

Íţróttafrćđingur, 33 ára

Birna Baldursdóttir skipar 12. sćti L-listans. Hún er 33 ára Akureyringur, gift Ţórđi Sigmundi Sigmundssyni, sölumanni hjá Wurth og eiga ţau saman tvo drengi. Hún er íţróttafrćđingur ađ mennt en stundar viđskiptafrćđi viđ Háskólann á Akureyri ásamt ţví ađ vera ÍAK einkaţjálfari hjá Heilsuţjálfun og á Bjargi. Hún er fyrrverandi landsliđsmađur í blaki, strandblaki, íshokký og hefur mikinn áhuga á hverskonar hreyfingu og útiveru.

Fyrr á árinu fékk ég óvćnta en skemmtilega hringingu frá kunningja.... .....Ha, ÉG... í pólitík? Ég varđ hugsi...Jú veistu, ég hef ákveđnar hugmyndir og skođanir á ýmsum málum í okkar bćjarfélagi....ţví ekki? Svo elska ég líka ađ keppa, er ţetta ekki nokkurskonar keppni, ţrátt fyrir ađ öll „liđin“ í bćnum séu međ sameiginleg markmiđ ? Ţađ er í tísku ađ mana fólk....ég mana ţví ykkur ađ kynna ykkur „liđin“ í bćnum áđur en ţiđ kjósiđ ţann 31.maí.


13. sćti

Inda Björk Gunnarsdóttir

Bćjarfulltrúi/Leikskólastjóri, 43 ára

Inda Björk Gunnarsdóttir er 43 ára leikskólakennari. Hún er gift Guđna Hannesi Guđmundssyni mjólkurfrćđingi og eiga ţau saman 2 börn, Guđni á eitt barn fyrir. Inda hefur starfađ innan leikskólageirans síđustu 20 ár. Ţar hefur hún tekiđ ađ sér ýmis verkefni innan leikskólans s.s. ađ innleiđa grćnfánaverkefni, kynna og byggja upp agastefnur, veriđ almennur kennari, deildarstjóri, ađstođarskólastjóri og nú skólastjóri. Inda Björk hefur einnig starfađ á skólaskrifstofu Akureyrar sem daggćslufulltrúi og leikskólaráđgjafi.

Síđustu fjögur ár hef ég fengiđ góđa innsýn í velferđamál. Velferđamálin og skólamálin eiga ţví ađ mestu hug minn. Á mínum 20 árum sem leikskólakennari hef ég viđađ ađ mér víđtćkri reynslu og fengiđ góđa innsýn í skólamálin. Ţađ er mikilvćgt ađ allir fái ađ njóta sín ađ allir nái ađ finna hvar ţeirra styrkleikur liggur og nái ađ vinna útfrá ţví . Ţađ ađ finna hvađ hentar, finna hvar styrkleiki okkar liggur er mikilvćgur ţáttur í ađ vaxa og ţroskast. Ađ mínu mati getur skólakerfiđ bođiđ uppá ţađ ađ finna styrk hvers og eins. Ţađ er okkar sem vinna í skólakerfinu ađ ađlaga ţađ öllum, auka fjölbreytni í námi og  námsađferđum. Međ velferđ og skólamál ađ megin markmiđi getum viđ gert Akureyri enn betri. X-L


14. sćti

Ţorvaldur Sigurđsson

Netagerđarmađur, 39 ára

Ţorvaldur Sigurđsson skipar 14. sćti L-listans. Hann er  39 ára netagerđarmađur,  fćddur og uppalinn á Akureyri. Sambýliskona hans er Kristín M. Gísladóttir  ţjónustufulltrúi hjá Vodafone og kennarafrćđinemi og saman eiga ţau tvö börn. Ţorvaldur hefur síđastliđin 13 ár unniđ sem netagerđamađur hjá Ísfell ehf. ásamt ţví ađ ţjálfa yngri flokka Ţórs í handknattleik. Ţorvaldur hefur gengt nefndarstörfum fyrir Akureyrarbć undanfarin 4 ár. 

Sem fćddur og uppalinn Akureyringur, hef ég mikinn áhuga á bćjarmálum og ţá sérstaklega ţeim sem snúa ađ íţróttum og tómstundum. Ţar sem ég stundađi lengi íţróttir og hef ţjálfađ nú um nokkuđ skeiđ, tel ég mig hafa margt fram ađ fćra í ţeim málum. Einnig hef ég starfađ fyrir Íţrótta- og tómstundaráđ Akureyrabćjar síđustu 4 ár og öđlast mikla reynslu af ţeirri vinnu, ég tel mig ţví hafa erindi í áframhaldandi starf á ţeim vettvangi. 


15. sćti

Dusanka Kotaras

Matráđur, 47 ára

Í 15. sćti er Dusanka Kotaras, matartćknir. Hún kom sem flóttamađur til Akureyrar 2003 ásamt fjölskyldu sinni. Hún er gift Djuro Kotaras og saman eiga ţau tvćr dćtur. Dusanka vinnur sem matráđur í Giljaskóla og hefur starfađ ţar síđan hún kom til landsins.
Hún lćrđi matartćkni í VMA og Símey og útskrifađist 2012 ásamt ţví hefur hún líka tekiđ skrifstofunám hjá Símey. Dusanka hefur veriđ sjálfbođaliđi hjá Rauđa krossi Eyjafjarđar síđan 2007 og setiđ í stjórn hans allan ţann tíma.

L-listinn vakti athygli hjá mér fyrir ađ vera listi sem starfar eingöngu fyrir hagsmuni bćjarbúa og hefur ekki tengingar inn á ţing. Mér líđur vel á Akureyri og hér vil ég búa. Ég er ađ bjóđa mig fram til sveitarstjórnarkosninga vegna ţess ađ leggja mitt ađ mörkum til samfélagsins sem ég bý í.
 


16. sćti

Ingimar Ragnarsson

Verkstjóri, 47 ára

Ingimar Ragnarsson er í 16. sćti listans. Hann er 48 ára gamall frá Hrísey. Ingimar er kvćntur Jónínu Ţorbjarnardóttur snyrtifrćđingi og eiga ţau 4 börn og 1 barnabarn. Ingimar hefur unniđ viđ ýmis störf í Hrísey, hann er formađur Hverfiráđs Hríseyjar og situr í stjórn Ferđamálafélags Hríseyjar.

Ég býđ mig fram til ađ vinna ađ góđum málefnum fyrir bćinn okkar. Sérstaklega hefur mér fundist vanta rödd frá Hrísey og Grímsey og mun ég halda málefnum eyjanna á lofti.


17. sćti

Dagný Ţóra Baldursdóttir

Iđjuţjálfi, 38 ára

Dagný Ţóra Baldursdóttir skipar 17. sćti L-listans. Hún er 38 ára gömul, iđjuţjálfi og starfar viđ búsetuţjónustu fyrir geđfatlađa hjá Akureyrarbć. Dagný er fćdd og uppalin á Akureyri, gift Arne Vagn Olsen sem vinnur hjá Stapa lífeyrsissjóđi, saman eiga ţau ţrjár dćtur. Áđur starfađi Dagný sem sérkennslustjóri á Leikskólanum Álfasteini í Hörgárbyggđ.

Ég ákvađ ađ bjóđa mig fram til starfa fyrir L-listann ţar sem ég hef fylgst međ störfum hans frá árinu 1998 og veriđ dyggur stuđningsmađur frá upphafi. Ég vil stuđla ađ auknum lífsgćđum bćjarbúa og gera Akureyri ađ enn betri bć til ađ búa í. Ég vil vinna ađ áframhaldandi  heilsueflingu bćjarbúa og međ áherslu á ađ bćta ţjónustu viđ fatlađa og aldrađa. Ég tel ennfremur mikilvćgt  ađ efla ýmsa ţćtti innan skólakerfisins okkar.  Ég vil leggja mitt ađ mörkum til ţess ađ Akureyri sé samfélag fyrir alla.  


18. sćti

Rósa Matthíasdóttir

Jógakennari, 39 ára

Rósa Matthíasdóttir er 39 ára gömul, fćdd og uppalin á Akureyri. Rósa á einn son á sautjánda ári. 
Rósa er nýflutt heim eftir rúmlega 10 ára fjarveru. Hún stofnađi Lótuslindina á síđasta ári og kennir ţar jóga.  Rósa er einnig tćkniteiknari og nam Listfrćđi viđ Háskóla Íslands. Hún stefnir á áframhaldandi nám í samskiptum, samskiptahćfni og jákvćđri úrvinnslu mála.

Ég býđ mig fram međ ţessum frábćra hóp frambjóđenda, til ađ komast inn í bćjarmálin, umrćđuna. Til ađ geta unniđ ađ bćttum hag okkar allra í framtíđinni. Ég hef óbilandi áhuga á bćttri líđan og úrvinnslu mála. Samskipti međ virđingu og trausti ađ leiđarljósi er ástríđan. Ađ sjá líđan fólks og lífsgćđi aukast eru bestu gjafir hvers dags og saman skulum um viđ ađ takast á viđ ţau verkefni sem ţarf ađ vinna úr og leysa. Akureyri er dásamlegur stađur ađ búa á, hrein forréttindi sem viđ skulum standa vörđ um saman og hlúa ríkulega ađ. 


19. sćti

Halldór Kristinn Harđarson

Nemi, 20 ára

Sá sem skipar 19. Sćti á L-listanum er Halldór Kristinn Harđarson, 21 árs gamall uppalinn Akureyringur, sem hefur búiđ alla sína tíđ á eyrinni. Hann stundar nám viđ Verkmenntaskólann á Akureyri. Halldór ćfir handbolta og er í stjórn Kraftlyftingarfélags Akureyrar.

Íţróttir eru eitthvađ sem ađ ég hef alltaf stundađ og veit ég fyrir víst ađ ţćr eru eitt ţađ mikilvćgasta sem ađ ungviđurinn í dag á ađ fá ađ stunda. Ég hef ţjálfađ og veriđ í kring um krakka á öllum aldri sem eru ađ taka sín fyrstu skref í sinni íţrótt. Fyrir foreldra á ţađ ađ vera draumur ađ sjá börnin sín vaxa úr grasi og stunda sína íţrótt af kappi, ţví íţróttir eru ađ mínu mati langbesta forvörnin. Á Akureyri eiga allir ađ geta stundađ sína íţrótt ţegar ţau geta og ţegar ţeim hentar, sama í hvađa stöđu ţau eru.


20. sćti

Sćbjörg Sylvía Kristinsdóttir

Rekstrarfrćđingur, 48 ára

Í 20. sćti er Sćbjörg Sylvía Kristinsdóttir, 48 ára gömul, rekstrarfrćđingur frá HA og viđburđastjórnandi frá Hólum. Fćdd og uppalin á Reyđarfirđi en flutti til Akureyrar 16 ára gömul er hún hóf nám í tveimur framhaldsskólum bćjarins. Hún er einhleyp og á tvö börn. Sćbjörg vinnur á skrifstofu Rafeyrar ehf. auk ţess sem hún er međ eigin atvinnurekstur. Hún er ný í bćjarmálum en hefur mikla reynslu í félagsmálum, s.s. Junior Chamber. Hún er í sóknarnefnd Akureyrarkirkju og situr í stjórn Hérađssjóđs Eyjafjarđar- og Ţingeyjarprófastdćmis

Samgöngumál bćjarins eru mér mest hugleikin ţví ég ek mikiđ um á mótorhjóli. Einföldun gatnakerfis og mikilvćgi göngu- og reiđhjólastíga eru áherslupunktar hjá mér. Tengja saman núverandi stíga og bćta viđ nýjum. Ég tel ađ flugvöllur eigi ađ vera áfram í Vatnsmýrinni. 


21. sćti

Sigurđur Guđmundsson

Bćjarfulltrúi/Verslunarmađur, 45 ára

Sigurđur Guđmundsson skipar 21. sćti listans. Hann er ţriggja barna fađir og er í sambúđ međ Önnu Margréti Kristinsdóttur. Hann hefur setiđ í bćjarstjórn undanfarin 4 ár. Sigurđur er framkvćmdastjóri og hefur rekiđ ferđamannaverslanir hér á Akureyri og í Reykjavík ásamt öđrum fyrirtćkjum. Í upphafi kjörtímabilsins skipulagđi hann Atvinnu- og nýsköpunarhelgina ásamt fleirum.

Ađ taka ţátt í sveitarstjórnarmálum er líklega eitt mest krefjandi verkefni sem ég hef tekiđ mér fyrir hendur. Akureyri á ađ vera fyrsti valkostur til búsetu. Hér á allt ađ vera til fyrirmyndar í atvinnu-, mennta- og menningarmálum. Viđ eigum mikil sóknarfćri í atvinnumálum og gnótt tćkifćra á nćstu árum. Ég vil sjá Akureyri sem fyrirmynd annarra sveitarfélaga ţegar kemur ađ nýsköpun í atvinnulífinu. Ţví náum viđ međ aukinni samvinnu skólastiga og atvinnulífs auk ríks stuđnings viđ frumkvöđla.

Án bjartsýni höfum viđ ekki neitt og af henni er nóg hjá L-listanum.


22. sćti

Oddur Helgi Halldórsson

Bćjarfulltrúi/Blikksmiđur, 55 ára

Oddur Helgi Halldórsson er 55 ára gamall blikksmíđameistari og iđnrekstrarfrćđingur frá Akureyri. Hann er kvćntur Margréti Hörpu Ţorsteinsdóttur og eiga ţau 3 uppkominn börn. Hann stofnađi Blikkrás ehf áriđ 1986 og hefur rekiđ hana síđan. Oddur Helgi hefur veriđ bćjarfulltrúi á Akureyri í 17 ár og ţar áđur var hann varabćjarfulltrúi í 3 ár. Hann hefur setiđ í bćjarráđi í 16 ár eđa síđastliđinn fjögur kjörtímabil.

Ţađ má segja ađ líf mitt hafi undanfarinn 20 ár snúist um stjórnun bćjarins. Ţađ er gaman ađ sjá hvernig hugsjónir mínar hafa náđ ađ breyta pólitík á Akureyri til hins betra. Ţar sem samvinna og virđing fyrir skođunum annarra hefur veriđ í hávegum höfđ. Mál er ađ ţátttöku minni ljúki. Nýtt og kraftmikiđ fólk tekur viđ kyndlinum. Ţótt ég sé kominn neđarlega á listann, verđ ég ađ sjálfsögđu til stađar til ađstođar og til ađ miđla af minni reynslu.


Svćđi

L-Listinn, Bćjarlisti Akureyrar

Kosningaskrifstofa: Ráđhústorgi 5
Opnunartími: Virka daga 14-18, helgar 12-16
Netfang: l-listinn@l-listinn.is